Þrír vinir frá Mið-Austurlöndum opnuðu verslun í Hlíðarenda

Þrír vinir frá Írak og Sýrlandi sem búið hafa á Íslandi um nokkurt skeið hafa nú opnað fyrstu matvöruverslunina í nýja Valshverfinu. Þeir segja íbúa hverfisins hafa tekið þeim vel.

8911
01:32

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.