„Ef einhver hópur getur tekist á við þetta þá er það við“

Tónlistarmaðurinn Daði Freyr Pétursson segir að þrátt fyrir að það séu vonbrigði að fá annað árið í röð ekki að stíga á stóra sviðið í Eurovision sá séu stærri vandamál í heiminum. Hópurinn ætli að gera það besta úr þessu. Framlag Íslands verður það áttunda í röðinni á síðara undanúrslitakvöldinu í kvöld. Upptaka frá lokarennslinu á æfingu Daða og Gagnamagnsins verður spilað.

4658
03:20

Vinsælt í flokknum Lífið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.