Íslenski draumurinn - Einar Kristjánsson

Einar Kristjánsson byrjaði sem einkaþjálfari en hann rekur í dag tvær líkamsræktarstöðvar í Keflavík. Annars vegar Alpha Gym þar sem fólk getur komið og æft undir leiðsögn þjálfara og hins vegar Sport 4 You sem er líkamsræktarstöð sem er opin allan sólarhringinn.

1071
41:35

Vinsælt í flokknum Íslenski draumurinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.