Segir ósamræmi í sóttvarnaaðgerðum

Aðstoðarskólastjóri Réttarholtsskóla furðar sig á því að ekki hafi verið létt á sóttvarnaaðgerðum í grunnskólum á sama tíma og ákveðið var að heimila íþróttastarf barna á ný. Hann segir að ósamræmis gæti sem grafi undan trúverðugleika aðgerðanna.

4
01:56

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.