Metfjöldi viðvarana
Aldrei hafa fleiri viðvaranir vegna óveðurs verið gefnar út að sumarlagi en í ár. Samkvæmt Veðurstofu Íslands voru alls sjötíu og sjö viðvaranir gefnar út, og þar af átta appelsínugular - sem hafa heldur ekki verið fleiri.
Aldrei hafa fleiri viðvaranir vegna óveðurs verið gefnar út að sumarlagi en í ár. Samkvæmt Veðurstofu Íslands voru alls sjötíu og sjö viðvaranir gefnar út, og þar af átta appelsínugular - sem hafa heldur ekki verið fleiri.