Eitt af hverjum tíu börnum í grunnskóla misnotað kynferðislega

Eitt af hverjum tíu börnum í efstu bekkjum grunnskóla hefur verið misnotað kynferðislega og helmingur hefur orðið fyrir stafrænu kynferðisofbeldi. Næstum þriðjungur tíundubekkinga glímir reglulega við sjálfsvígshugsanir samkvæmt nýrri rannsókn.

448
02:19

Vinsælt í flokknum Fréttir