Fleiri en fimm milljónir hafa greinst með kórónuveiruna í heiminum

Fleiri en fimm milljónir hafa greinst með kórónuveiruna í heiminum. Yfir ein og hálf milljón tilfella hafa greinst í Bandaríkjunum, rúmlega þrjú hundruð þúsund í Rússlandi og hátt í þrjú hundruð þúsund í Brasilíu.

8
00:46

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.