Grunnbrennslan #2 - Hvernig fær maður hærri grunnbrennslu? - Heilsuvarpið

Hvernig hröðum við á grunnbrennslunni? Hvað veldur hægri grunnbrennslu? Hvaða hlutverki gegna hormónar í grunnbrennslunni? Af hverju er mikilvægt að borða meira? Hvernig bökkum við útúr því að vera í megrun yfir í að borða meira og auka þannig grunnbrennsluhraðann. Af hverju eru lyftingar svona mikilvægar fyrir grunnbrennsluna?

303
56:55

Vinsælt í flokknum Heilsuvarpið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.