Hvetur til að ráðist verði í bólusetningarherferð

Kári Stefánsson hvetur til þess að ráðist verði í mikla bólusetningarherferð hér á landi. Bólusetja eigi alla þá sem ekkert bóluefni hafa fengið, bæta við sprautu hjá þeim sem fengu Jansen og þeim sem eldri eru og hafi þegar fengið tvær sprautur.

32
01:04

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.