Þorvaldur nýr formaður KSÍ

Þorvaldur Örlygsson var í dag kjörinn formaður Knattspyrnusambands Íslands á ársþingi sambandsins sem haldið var í Framheimilinu. Tvær umferðir þurfti til að skera úr um sigurvegara kosninganna.

1028
02:51

Vinsælt í flokknum Fótbolti