Stefnir í að Aksel verði næsti lögmaður Færeyja

Flest bendir til að Aksel V. Johannesen, leiðtogi Javnaðarflokksins, verði næsti lögmaður Færeyja. Hann leiðir núna viðræður um myndun nýs stjórnarmeirihluta með Framsókn og Sambandsflokknum, sem eru á miðju- og hægri væng stjórnmálanna.

144
01:27

Vinsælt í flokknum Fréttir