Norska kvennalandsliðið er komið í undanúrslit

Norska kvennalandsliðið í handbolta undir stjórn Þóris Hergeirssonar er komið í undanúrslit á leikunum í Japan , en Þórir náð mögnuðum árangri með norska liðið sem á sér vart hliðstæðu.Hann hefur stýrt liðinu í sex hundruð leikjum.

79
00:59

Vinsælt í flokknum Ólympíuleikar

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.