Stórleikur á Hlíðarenda

Þrír leikir eru á dagskrá í Pepsí - Max deild karla í kvöld. Það ar sannkallaður stórleikur á Hlíðarenda þegar Valur tekur á móti KR. Leikurinn sem hefst 19.15 sýndur á Stöð 2 Sport þar sem upphitun hófst núna klukkan hálf sjö.

263
00:59

Vinsælt í flokknum Pepsi Max deild karla

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.