Meinað að yfirgefa heimili sín vegna faraldurs kórónuveirunnar

Íbúum borgar í norðvesturhluta Kína hefur verið meinað að yfirgefa heimili sín vegna faraldurs kórónuveirunnar. Um ein og hálf milljón manna búa í borginni sem er einnig vinsæll ferðamannastaður en hvorki íbúar né ferðamenn fá að yfirgefa borgina.

62
00:34

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.