Gunnar Smári segist temmilega bjartsýnn og óttalaus

Gunnar Smári Egilsson formaður framkvæmdastjórnar Sósíalistaflokksins segist spenntur að sjá hvernig erindi flokksins lagðist í þjóðina. Hann ætlar að vera á kosningaskrifstofunni í Bolholti í dag að hringja út og jafnvel baka vöfflur.

1083
01:50

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.