Skilaboðum frá atvinnurekendum rignir yfir fiskikónginn vegna færslu um læknisvottorð

Þorgeir Ástvaldsson ræðir við Kristján Berg fiskikóng sem skrifaði status á Facebook sem hefur vakið mikla athygli í dag en Kristján hefur skorið upp herör gegn því sem kenna má við óheiðarleika vinnuafls og meðvirkni lækna þar með

1783
09:15

Vinsælt í flokknum Reykjavík síðdegis