Körfuboltakvöld Extra: Nablinn á innanbæjarslagnum í Garðabæ

Körfuboltakvöld Extra var með sinn mann á grannaglímu Stjörnunnar og Álftanes en Andri Már Eggertsson, betur þekktur sem Nablinn, var mættur með hljóðnemann og kannaði stemmninguna fyrir utan körfuboltavöllinn.

3049
05:31

Vinsælt í flokknum Körfuboltakvöld