Brokkgengur The Irishman. Bolurinn hefur litla þolinmæði fyrir langlokunni

Heiðar Sumarliðason fær til sín gesti í spjall um allt sem tengist sjónvarpsþáttum og kvikmyndum. Í dag er það kvikmyndin The Irishman sem er tekin fyrir. Gestir þáttarins eru blaðamaðurinn Tómas Valgeirsson og rithöfundurinn Bragi Páll Sigurðarson. The Irishman „backlashið“ virðist hafið, bolurinn virðist enga þolinmæði hafa fyrir þessari langloku. Te og kaffi býður upp á Stjörnubíó alla sunnudaga klukkan 12:00 á X977.

604
44:24

Vinsælt í flokknum Stjörnubíó

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.