Hólmfríður Magnúsdóttir fer vel af stað

Fyrrverandi landsliðskonan og einn reynslumesti leikmaður í efstu deild kvenna í knattspyrnu, Hólmfríður Magnúsdóttir, hefur farið vel af stað í Pepsi Max deildinni í sumar. Hún gekk í raðir Selfoss í upphafi tímabils og er frábær viðbót í ungt lið Selfoss.

367
01:32

Næst í spilun: Sportpakkinn

Vinsælt í flokknum Sportpakkinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.