Arkarinn Eva gengur hringinn í kringum landið

Eva Bryndís Ágústsdóttir, sem kallar sig Arkarann Evu ætlar að eyða næstu fimmtíu dögum í að ganga hringinn í kringum landið. Eva sem er Hafnfirðingur er aðeins sextán ára gömul. Hún segist vera í mjög góðu formi og fari létt með að ganga hringinn.

993
01:51

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.