Tilboð opnuð í lokaáfanga Dettifossvegar

Meira en áratug eftir að framkvæmdir hófust er loksins komið að því að ljúka Dettifossvegi. Tilboð í gerð síðasta áfangans hafa nú verið opnuð hjá Vegagerðinni og er reiknað með verklokum eftir tvö ár.

354
01:37

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.