Krón­prins Sádi-Arabíu sæti rann­sókn vegna dauða Khas­hoggi

Trúverðug sönnunargögn benda til að Mohammed bin Salman, krónprins Sádi-Arabíu og fleiri háttsettir embættismenn hafi verið persónulega ábyrgir að hafa fyrirskipað morðið á blaðamanninum Jamal Khashoggi.

9
00:33

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.