Telur afgreiðslu ráðuneytis vegna framgöngu ríkislögreglustjóra ófullnægjandi

Björn Jón Bragason telur að afgreiðsla dómsmálaráðuneytisins, vegna samskipta sem hann upplifir sem hótanir Haraldar Johannessen ríkislögreglustjóra í sinn garð, sé algjörlega ófullnægjandi. Þetta kemur fram í bréfi Björns Jóns til umboðsmanns Alþingis. Hann telur að ráðuneytið hafi átt að áminna Harald.

163
02:09

Vinsælt í flokknum Fréttir