Fyrrverandi sóttvarnalæknir Svíþjóðar segir harðari aðgerðir hefðu getað bjargað mannslífum á hjúkrunarheimilum

Fyrrverandi sóttvarnalæknir Svíþjóðar gagnrýnir stefnu eftirmanns síns í baráttunni við kórónuveiruna og segir að harðari aðgerðir hefðu getað bjargað mannslífum á hjúkrunarheimilum. Áralangar brotalamir í þjónustu við aldraða fá núverandi sóttvarnalækni þó til að efast.

8
02:04

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir