Spítalinn stendur frammi fyrir um 4,3 milljarða króna hagræðingarkröfu

Heilbrigðisráðherra mun funda í vikunni með stjórnendum Landspítalans um fyrirhugaðan niðurskurð. Spítalinn stendur frammi fyrir um 4,3 milljarða króna hagræðingarkröfu vegna uppsafnaðs halla og á að vinna hann upp á næstu þremur árum.

124
03:00

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.