Bruni á Akureyri

Eldur kom upp í fjórbýli á Strandgötu niðri við höfnina á Akureyri í dag. Slökkvilið var kallað út á öðrum tímanum en það var ekki mikill eldur sjáanlegur en þó nokkur reykur.

41
00:30

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.