Loftárásir á Gaza halda áfram

Að minnsta kosti fimmtán hafa fallið og fleiri særst í loftárásum Ísraelsmanna á Gaza. Á meðal hinna látnu var fimm ára stúlka og einn af leiðtogum íslamistasamtakanna PIJ. Ástandið á Gaza-svæðinu hefur versnað síðustu daga.

30
00:41

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.