Erdogan tapar í stórborgunum

Flokkur Erdogans Tyrklandsforseta laut í lægra haldi fyrir stjórnarandstöðunni í stærstu borgum landsins en sveitastjórnarkosningar fóru fram í Tyrklandi í gær. Niðurstaðan þykir vitnisburður um að byrjað er að fjara undan því taki sem Erdogan hefur á tyrknesku þjóðinni.

108
02:02

Vinsælt í flokknum Fréttir