Kahnin sendir frá sér I am 5.6.4.3

Tónlistarmaðurinn Guðmundur Jens Guðmundsson eða Kahnin sendi frá sér lagið, I am 5.6.4.3 fyrir skemmstu. Sigga Lund spurði hann í léttu símaspjalli um hvað lagið fjallar. "Ég fór að skrifa um þennan kubb sem stendur til að græða í okkur öll í náinni framtíð, um forritun á mannkyninu og öllu sem tengist því. Þetta er soldið dökkt, en samt er slegið á létta strengi", sagði Kahnin á Bylgjunni í dag. Myndband við lagið má finna á Youtube.

92
05:25

Næst í spilun: Sigga Lund

Vinsælt í flokknum Sigga Lund

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.