Snæbjörn talar við fólk - María Heba Þorkelsdóttir

Leikkonan María Heba er manneskja sem er ekki að flækja hlutina fyrir sér heldur veður beint á garðinn þar sem hún kemur að honum. Þessa dagana er hægt að sjá Maríu Hebu í leikritinu Mæður í Borgarleikhúsinu og í sumar liggur leiðin í upptökur á nýrri seríu.

471
11:07

Vinsælt í flokknum Snæbjörn talar við fólk

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.