Blaða­manna­fundur Ás­laugar Örnu - opnun landa­mæra og skimun ferða­manna

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra, Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn, Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir og Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri fara yfir nýjustu vendingar í viðbrögðum við faraldri kórónuveiru, opnun landamæra Íslands og skimun ferðamanna á landamærunum.

975
31:35

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.