Mótmælendur segja friðsamlegar aðgerðir ekki hafa dugað

Mótmælendur í Minneapolis í Bandaríkjunum kveiktu í lögreglustöð og rændu verslanir í nótt. Mikill hiti er í mótmælunum en Donald Trump forseti sagði að skjóta ætti á þá sem ræna. Við vörum við myndefni sem fylgir þessari frétt.

15
01:43

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.