Tveir lögreglumenn í sóttkví eftir að hafa verið við hálendiseftirlit

Tveir lögreglumenn eru nú í sóttkví eftir að hafa verið í nærri smituðum einstaklingi á meðan þeir voru við hálendiseftirlit. Fjórir greindust með kórónuveiruna innalands í gær og eru nú 97 í einangrun.

8
01:38

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.