Auðlindaarður borgi lífeyri ríkisstarfsmanna?

Í stjórnarfrumvarpi um Þjóðarsjóð, sem nú liggur fyrir Alþingi, er velt upp þeim möguleika að arður af orkuauðlindum verði nýttur til að mæta ófjármögnuðum lífeyrisskuldbindingum vegna eftirlaunaréttinda ríkisstarfsmanna, en þær nema yfir sexhundruð milljörðum króna. Svo risastór er þessi fjárhæð að áætlaður auðlindaarður dugar ekki fyrir vöxtunum.

35
02:17

Vinsælt í flokknum Fréttir