Steinunn Ólína og Þórdís Elva réttlætisriddarar ársins

Jóla- og áramótaþáttur Elds og brennisteins hverfist að sjálfsögðu um að gera upp árið. Heiðar og Snæbjörn tína til hina ýmsu flokka á borð við samherja ársins, bjúgverpil ársins, Stefán Einar ársins, Jakob Frímann ársins, réttlætisriddara ársins, Pírataskitu ársins og margt margt fleiri. Einnig kom rithöfundurinn Sjón í heimsókn og ræddi nýju bókina sína, sem og Þórarinn Þórarinsson sem ræddi um nýju Star Wars myndina. Ekki gleyma að læka Eld og brennistein á Facebook og Instagram. Eldur og brennisteinn er á dagskrá X977 á laugardögum milli 9 og 12.

1368
2:56:38

Vinsælt í flokknum Eldur og brennisteinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.