Forsætisráðherra Dana ætlar ekki að munnhöggvast við Trump

Forsætisráðherra Dana ætlar ekki að munnhöggvast við forseta Bandaríkjanna og ítrekaði mikilvægi þess að rými sé fyrir ágreining á milli vinátturíkja. Þetta sagði Mette Frederiksen eftir að Donald Trump hafði kallað viðbrögð hennar vegna áhuga hans á Grænlandi andstyggileg.

5
01:32

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.