Segir alvarlegt þegar ríkisstofnanir fara fram úr fjárheimildum

Formaður fjárlaganefndar segir alvarlegt þegar ríkisstofnanir fara fram úr fjárheimildum. Nefndin kemur saman í næstu viku til að fara yfir sex mánaða uppgjör og í framhaldinu verða fulltrúar heilbrigðissáðuneytis og Landspítala kallaðir fyrir nefndina til að ræða rekstrarhalla Landspítalans.

0
01:50

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.