Segir að sér hafi verið mætt af lítilsvirðingu

Erla Bolladóttir hefur ákveðið að stefna íslenska ríkinu en hún krefst þess að niðurstaða endurupptökunefndar verði ógild. Erla segir samskipti við yfirvöld vonbrigði þar sem henni hefur að eigin sögn verið mætt af lítilsvirðingu.

6
01:58

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.