Íslenska karlalandsliðið í körfubolta tekur á móti Hollandi annað kvöld

Nú styttist í leik íslenska karlalandsliðsins í körfubolta gegn Hollandi í undankeppni HM. Íslenska liðið vann fyrri leikinn ytra og eru strákarnir spenntir að taka á móti Hollendingum á heimavelli annað kvöld.

73
01:36

Vinsælt í flokknum Körfubolti