Norðmenn nýta sér tækni Carbon Recycling

Norðmenn hyggjast nýta sér íslenska tækni Carbon Recycling í Svartsengi til að reisa 28 milljarða króna verksmiðju í Norður-Noregi. Verksmiðjan fangar útblástur frá kísilmálmvinnslu og breytir honum í umhverfisvænt eldsneyti.

161
01:23

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir