Segir Íslenska erfðagreiningu líklega koma að skimunum

Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, mætti til fundar í stjórnarráðinu í morgun. Ummæli Kára sem hann lét falla í viðtali í gærkvöldi, þar sem hann hneykslaðist á framkomu heilbrigðisráðherra gagnvart Íslenskri erfðagreiningu hafa vakið mikil viðbrögð.

0
03:46

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.