Aðstoðaryfirlögregluþjónn segir enn svigrúm til bætingar hjá rekstraraðilum veitingahúsa

Rögnvaldur Ólafsson aðstoðaryfirlögregluþjónn segir enn svigrúm til bætingar hjá rekstraraðilum veitingahúsa þegar kemur að sóttvarnaráðstöfunum. Margir hafi lagað starfsemi sína að tveggja metra reglunni svokölluðu en eftir helgina eru fjögur mál til rannsóknar hjá lögreglu vegna brota á reglunum.

11
01:19

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.