Sex greindust með kórónuveiruna í gær

Starfsmenn Hins hússins, Hvassaleitisskóla og Álftamýrarskóla og leikskólans Klukkubergs í Mosfellsbæ smituðust líklega allir af kórónuveiruveirunni í hópsýkingunni á Hótel Rangá. Ennþá er verið að leita að uppruna smitsins hjá öldruðum einstaklingi á Hlíf á Ísafirði.

9
03:03

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.