Aldrei fleiri legið inni á spítala vegna kórónuveirunnar hér á landi

Aldrei hafa fleiri legið inni á spítala vegna kórónuveirunnar hér á landi og nú eða sextíu og einn. Tveir liggja á gjörgæslu og annar þeirra er í öndunarvél. Einn lést á Landakoti í gær. Fastlega er reiknað með að sóttvarnaaðgerðir verði hertar á næstu dögum.

541
02:13

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.