Armenar og Aserar hafa samþykkt tímabundið vopnahlé í deilum sínum um héraðið Nagorno-Karabakh

Armenar og Aserar hafa samþykkt tímabundið vopnahlé í deilum sínum um héraðið Nagorno-Karabakh. Þetta tilkynnti utanríkisráðherra Rússlands í nótt, eftir að fulltrúar ríkjanna funduðu í Moskvu í gær.

17
00:59

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.