Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra segir til skoðunar innan ríkistjórnarinnar að segja ESB tollasamningnum upp

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra segir til skoðunar innan ríkistjórnarinnar að segja ESB tollasamningnum upp. Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda segir að slíkt myndi færa viðskiptaumhverfi í kringum matvörumarkaðinn hér á landi áratugi aftur í tímann.

15
02:03

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.