Íslenski Eurovision-hópurinn bíður enn eftir niðurstöðum

Íslenski Eurovision-hópurinn í Rotterdam bíður enn eftir niðurstöðum úr sýnatöku, eftir að einn úr hópnum greindist með kórónuveirusmit í gær. Hópurinn er allur bólusettur en honum var hleypt fyrr í bólusetningu eftir beiðni frá Ríkisútvarpinu þess efnis.

106
01:47

Vinsælt í flokknum Fréttir