Lögregla í Noregi birti nöfn þeirra sem létust

Lögregla í Noregi birti í dag nöfn þeirra fimm sem létust í árásinni í Kongsberg á miðvikudag. Hin látnu voru á aldrinum 52-78 ára, einn karl og fjórar konur, og bjuggu öll í grennd við árásarstaðinn í Kongsberg.

73
00:35

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.