Bestur árangur á Íslandi við að draga úr vímuefnaneyslu

Íslendingar hafa náð bestum árangri í Evrópu við að draga úr vímuefnaneyslu meðal barna og ungmenna, að sögn sérfræðings. Nemendur sem verja litlum tíma með foreldrum sínum eru mun líklegri til að nota vímuefni, samkvæmt nýrri könnun.

229
01:52

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.