Mögnuð sýning um torfbæi

"Tárin streyma fram við að sjá þetta" segir danskur arkítekt um nýja sýningu sem opnuð hefur verið í Þjóðminjasafninu. Þar er yfirskriftin "Á elleftu stundu" - en það var einmitt á elleftu stundu sem arkítektinn og kollegar hans drifu sig að mynda og mæla upp íslenska torfbæi áður en þeir urðu flestir tímanum að bráð.

728
02:31

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.